Hlauparinn - Combo tilboð

 • 35.000 kr
  Einingaverð per 
 • Sparaðu 6.980 kr
VSK innifalinn


Hlauparinn Combo inniheldur Fixx MINI nuddbyssu ásamt Trizone kálfahlífum. 

Compex® Fixx™ MINI Nuddbyssan veitir áhrifaríkt djúpvefjanudd fyrir stífa og þreytta vöðva. Mini byssan er einstaklega handhæf og passar þæginlega í lófa. Með höggi og handþrýsting nær maður fram því nuddi sem hentar hverjum og einum.  Fixx nuddbyssan getur losað um eymsli í vöðvum, losað um stífleika og komið blóðflæði af stað fyrir æfingu. Fixx Mini er ein af nýjustu vörunum frá Compex og er í hópi með bestu nuddbyssum sem til eru á markaðinum í dag. Framlenging á byssuna fylgir með sem gerir þér kleift að nudda þá staði sem erfitt er að ná alveg sjálf/sjálfur, eins dæmi á markaðnum í dag!

 • Hljóðlátur kolalaus mótor.
 • Þrjár hraðastillingar, 1500, 2000 og 2500 slög/min
 • Létt og meðferðarleg.
 • 16mm höggdýpt, 70% dýpra en meðal nuddbyssa.
 • 60-90mín að full hlaða, 90-120min í vinnslu
 • Lithium rafhlaða.
 • Framlenging 
 • Ferðapoki 
 • Virkar með öllum Fixx nuddhausum

Compex® Trizone Kálfahlífar

 • Compex Trizone kálfahlífin okkar er samblanda af stuðning og spelku í einni hlíf.
 • Gerð úr teygjanlegu efni með sílikon bandi til þess að veita svæðisskiptann stuðning tengdum álagspunktum og hreyfiferli.
 • Stuðningssvæðin innihalda:
 • Stöðugleikasvæði háþróuðum sílikon böndum sem veita stuðning við kálfann og takmarkar skaðlega hreyfingar
 • Þrýstingsrsvæði sem eykur blóðflæði og veitir vægan stuðning við liðamótin og vöðvana í kring.
 • Þægindasvæði með léttari þrýsting til að auðvelda notkun og hreyfingar.
 • kálfahlífin er hönnuð til að láta þér líða vel á hreyfingu og hjálpa þér að komast nær markmiðum þínum.
 • Með sílíkon böndunum í hlífinni er verið að líkja eftir íþróttateipingu
 • Teygjanlegt efni gerir hlífina þæginlega og kleift anda vel
 • "Antislip" tæknin sér til þess að hlífin sé ekki á hreyfingu
 • Endurskin fyrir betri sjáanleika

Mælið umhverfis miðjan kálfa og veljið viðeigandi stærð: