Bionic Bakspelka
VSK innifalinn
- Compex Bionic bakspelkuna er hægt að nota bæði í íþróttum og daglegu lífi.
- Spelkan veitir stöðugleika og takmarkar skaðlegar hreyfingar.
- Spelkan inniheldur 4 hálfstífar undirstöður sem bæta líkamsstöðu og minnka álag á mjóbaki.
- Tvíhliða bönd gera þér kleift að stilla stuðningin og þrýsting eftir þínum þörfum.
- Vistvæn hönnun veitir mikil þægindi og fullkomið snið.
- Böndin gera hlífina mjög einfalda í notkun.
- Neoprene efnir veitir bæði hita og vörn.
- Gatað neoprene efni bætir öndun spelkunnar.
- Endurskin fyrir betri sýnileika.
Mældu umhvefis mitti við nafla og veldu viðeigandi stærð