Compex Ayre - Þráðlausar Compression skálmar
VSK innifalinn
Compex Ayre Compression buxurnar eru einstaklega handhægar og meðfærilegar. Hannaðar með þægindi og notagildi í fyrirrúmi, notaðu þær hvar sem er, í flugi, við skrifborðið, upp í sófa eða hreinlega þar sem þér dettur það í hug. Skálmarnar flýta fyrir endurheimt og hjálpa þér að verða klár í næstu æfingu.
Eiginleikar
- ÞRÁÐLAUSAR, Engir kaplar meðan á meðferðinni stendur
- Fjögur þrýstingshólf sem hægt er að virkja samtímis eða eitt í einu
- Tvær stillingar, Byggja upp þrýsting í einu hólfi í einu, eða fylla öll fjögur hólfin á sama tíma
- Lithium Rafhlaða, með allt að þriggja tíma hleðlsu
- Hágæða efni bæði að innan og utan gera skálmarnar einfaldar í þrifum
- Innbyggð stýring losar burt allar snúrur og vesen sem fylgja annars öðrum tækjum
- Kraftmikill þrýstingur: Hægt er að stilla þrýstinginn eftir tug á milli 0mmHg og upp í 120mmHg
- Skálmarnar má einnig nota á meðan þær eru í hleðslu
Pakkinn inniheldur Tösku, Tvær Compression skálmar, hleðslutæki og leiðbeiningar.
Buxurnar koma í tveimur stærðum.
S/M = ≤183cm
L/XL = ≥184cm