Orange Whip sveifluþjálfinn
VSK innifalinn
Lengsta og vinsælasta útgáfan, Orange Whip þjálfarinn gefur mestu endurgjöfina við taktinum, jafnvægi og sveifluferlinum
- Hentar fyrir karla og hávaxnar konur.
- Líkir hreyfingunni í dræver sveiflu.
- Mælt með til að hámarka þjálfunn kjarnavöðva og sveigjanleika.
- Sú tegund Orange Whip æfingakylfa sem er mest krefjandi líkamlega